Við búum til vefverslun fyrir þitt fyrirtæki


Ef þú ert með vörur eða þjónustu þá geturu leyft neytendum að kaupa á netinu gegnum heimasíðuna þina. Við getum hannað vefverslun sniðna að þínum kúnnahóp á mjög öruggan hátt. Kerfið getur verið með körfu svo viðskiptavinir geta verslað mismunandi hluti í sömu greiðslu. Einnig getur eiganadi vefsíðunar haft yfirsýn yfir lager stöðu og hvað er búið að versla mikið af hverjum og einum hlut.

Við hjá 55 Design getum líka breytt gömlu vefsíðunni þinni í vefverslun hvort sem það er fyrir lítið eða stórt fyrirtæki.

Til að fá meiri upplýsingar skaltu senda okkur línu.