Fáðu þér vefumsjónarkerfi til að geta breytt vefsíðuna þína sjálfur


55 Design hannar fyrir þig vefumsjónarkerfi, eða CMS (Content Managment System), þar sem þú getur tekið stjórnina, hannað, breytt viðmóti og texta hvenær sem er án nokkura forritunar reynslu. Það sem vefstjóri þarf einungis að gera er að skrá sig inn með lykilorði og eftir það opnast nýr stjórnanda viðmót sem gerir honum kleypt að breyta vefsíðunni sem er fyrir sjón almenns notenda.

Hverju er hægt að breyta? Vefstjóri hefur í raun möguleika á að breyta nánast öllu eins og t.d. staðsetningu auglýsinga, færa takka, breyta litum og bakgrunn, innskráningarformi, hverjir hafa aðgang að vissu efnu o.s.f.

Leið 1


Einföld útgáfa af CMS gefum vefstjóra kleypt að búa til blokkir af efni á vefsíðunni með WYSIWYG (What you see is what you get) viðmóti. Þetta er afar einfalt kerfi og auðvelt fyrir hvern sem er til að stjórna og breyta. Þetta hentar eflaust vel fyrir litla eða meðalstóra vefsíðu.

Leið 2


Flóknari útgáfan gefur vefstjóra alla möguleika af leið 1 ásamt mun meiri virkni. Þessi leið gefur vefstjóra ítarlega 'preview and edit' möguleika, þar sem hægt er að leika sér að breyta öllu til hið ýtrasta í einrúmi. Þegar Vefstjóri er sáttur ýtir hann á 'public' sem verður virkandi fyrir almenna notanda. Þessi leið hentar meðalstórum og stærri vefsíðum

Leið 3


Að nota opna hugbúnaðinn CMS getur dregist mikið úr kostnaðir fyrir stórar aðgerðir og viðhaldi því vefstjóri getur stjórnað öllu sjálf/ur án þess að fá þriðja aðila í málið. Það er til mjög mikið af opnum hugbúnaðar lausnum á markaðnum sem bjóða uppá mismikla virkni. Það er mikilvægt að skoða bæði kosti og galla þegar fjárfest er í opnum hugbúnaði af CMS. Sendu okkur línu ef þú vilt vita meira.