Við getum vefhýst vefsíðuna þína og séð til þess að emailin komist til skila


Hefurðu lent í því að hafa ekki fengið né geta sent póst? Eða að vefsíðan sé niðri? Því við getum við hýst vefsíðuna þína og séð um að póstarnir komist allir til skila, á öruggan hátt.

Að setja vefsíðu á hýsingu ásamt emaili og léni er eitthvað sem við gerum að atvinnu. Við veitum persónulegan og faglegan stuðning. Þú getur hreinlega setið með tærnar uppí lofti og fylgst með þjónstunni virka eins og hún á að gera.

Slaka, slaka. Hér ertu í góðum höndum.


Email vörn

Pósturinn þinn mun aldrei týnast né einhver annar sjá inní hann.

Öryggi

Gögnin þín eru varin í öruggu skýi sem er vaktað allan sólarhringinn með reyk- og vatns skynjurum, starfsmanni allan sólarhringinn og gaddavírs girðingu umhverfis svæðið.

Afritun

Afrit er tekið af öllum gögnum einu sinni á dag, einu sinni í viku og einu sinni í mánuði og geymd í öðru skýi just in case. Já við erum við öllu undirbúin.