Leitarvélabestur kemur þinni vefsíðu ofarlega í leitarvélum


Ef að útlit vefsíðunnar væri nóg.. þá væri þetta ekki hér.

Við getum undirbúið fyrirtækið þitt fyrir online umhverfi í gegnum okkar leitarvélubestu-þjónustu. Að vefsíðan þín líti vel út er aðeins eitt skref í áttina að uppfylla góða viðskiptaráætlun. Næsta skref er að vera viss um að viðskiptavinir þínir finni vefsíðuna þína áður en þeir finna vefsíðu keppinautar þíns.Afhverju leitarvélabestun?

Er leitarvélabestun, eða SEO (search engine optimisation), nauðsynleg fyrir vefsíðuna þína? Klárlega. Við hjá 55 Design köllum leitarvélabestun næringu til að viðhalda vexti fyrirtækisins. Flest ef ekki allir notendur á internetinu finna sína þjónustu eða vöru í gegnum leitarvélar. Pælum aðeins í því.

Spurðu sjálfan þig "Þarftu fleyrir viðskiptavini?". Við hjá 55 Design lögum vefsíðuna þína til að vera meira sýnileg og aðgengilegri. Því hærra sem vefsíðan fer í leitarvéla niðurstöðum eru meiri líkur á fleiri viðskiptavinum. Okkar markmið, sem þjónustuaðilar, er að koma vefsíðunni þinni á toppinn á fyrstu blaðsíðu með vel völdum orðum eða setningum (key word or phrase).

Hvað bjóðum við?

Við bjóðum þér leitarvélubestu þjónustu sem fer eftir einstökum þörfum þíns fyrirtækis. Við greinum þau svæði á vefsíðunni sem eru skotmörk leitarvélanna, láta vefsíðuna þína verða vinalega gagnavart leitarvélum (search engine friendly). Notum þau völdu orð sem hafa komið upp í gegnum markaðsrannsóknina okkar til að láta vefsíðuna þína verða meira sýnileg og aðstoða þig við að safna fleiri kúnnum hvort sem það er á Íslandi eða úti í heimi. Leitarvélabestun er mikið notað útum allan heim og munum við ganga í skugga um að þínir komandi kúnnar munu finna þig fyrst.

Einnig bjóðum við uppá Google Analytics Service en þar er hægt að fylgjast með öllum þeim sem heimssækja vefsíðuna þína. Þú getur fylgst með á hversskonar tæki þeir eru á til að fara á vefsíðuna þína t.d. IOS eða Android. Þú getur séð kynja hlutfall, hvað margir hafa heimsóttu síðuna þína t.d. í dag, gær, þessa viku, síðustu mánuði. Einnig geturðu séð hvar í heiminum kúnnarnir eru þegar þeir kíkja á heimasíðuna þína og svo margt fleyra.

Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt fá að vita meira.


Fáðu tilboð í leitarvélabestun