Við hjá 55 Design elskum að búa til vefsíður

Náðu lengra með þín viðskipti með því að leyfa okkur að koma þér á næsta plan. Í sameiningu munum við ná þínum viðskiptamarkmiðum.

55 Design sérhæfir sig sérstaklega í   og notum alla okkar reynslu og metnað til þess að ná þínum markmiðum.

Við búum til vefsíður og öpp, auk þess hönnum við og markaðssetjum fyrir þitt fyrirtæki. Í nokkur ár höfum við unnið að mismunandi verkefnum alls staðar að í heiminum. Mest höfum við verið að vinna í vefsíðugerð og app forritun en við erum mjög færir í öllu sem fyrirtækið tekur sér fyrir hendur. Markmiðin þín eru markmið 55 Design.

Vefsíðugerð

Við forritum skapandi vefsíður fyrir fyrirtæki og einstaklinga með þann tilgang að fá notendur vefsíðunar til að koma aftur og aftur.

Símaforritun

Reynslan er mikil þegar kemur að því að búa til öpp. Við hönnum í allar tegundir síma og spjaldtölvur með hönnun, notendaviðmót og hraða í fyrirrúmi

Vefumsjónarkerfi (CMS)

Einföld lausn fyrir þá sem vilja taka stjórn á vefsíðunni sinni og breyta henni að vild. Það krefst enga forritunarþekkingu að stjórna vefumsjónarkerfi.

Vefverslun

Þarftu vefverslun? Þarftu fleiri kúnna? Með þessari leið opnaru dyr fyrir aðra til að geta verslað af netinu á þinni heimasíðu og eykur innkomu inní fyrirtækið og stækkar kúnna hópinn þinn í leiðinni.

Grafísk hönnun

Að vera með flotta grafíska hönnun skiptir máli. Það er yfirleitt það fyrsta sem notendur sjá og tekur þá u.þ.b. 5 sekúndur að ákveða hvort þeir vilji stunda viðskipti við þetta fyrirtæki. Þess vegna leggjum við okkur alla fram við fallega hönnun.

Vefhýsing

Það getur verið óttarlegur hausverkur að sjá um vefsíðu með litla sem enga þekkingu. Við förum létt með að sjá um vefhýsingu og sjáum til þess að allt verður eins og það á að vera.

Leitarvélabestun

Flest allir, ef ekki allir, leita að vörum eða þjónustu á leitarvélum eins og Google. Þess vegna er það mikilvægur þáttur í markaðssetningu að vera á fyrstu blaðsíðu á leitavélasíðum, því annars fara þeir til keppinauta þinna.

100% stuðningur

Við erum ávallt til staðar hvort sem það er dagur eða kvöld og veitum allan þann stuðning sem við getum,einnig erum við með tölvupóstinn opinn allan sólarhringinn til að þjónusta þig.

Markaðssetning

Við komum þér af stað með markaðssetningu á netinu. Hvort sem það eru samfélagsmiðlar, tölvupóstar eða auglýsingar. Síðan kennum við þér svo þú getur tekið við stjórninni.

Stefna 55 Design

Vinnubrögð

Öll vinna er gerð skipulega og allur kóði er kommentaður ef aðrir forritarar vilja seinna meir bæta við virkni í kerfinu.

Samskipti

Við gerum verkefnin saman en ekki í sitthvoru lagi, hvort sem um er að ræða hönnuði, forritara eða viðskiptavini. Verkefnin eru okkar allra.

Áreiðanleiki

Við skiljum það manna best að allir með tímamörk. Því reynum alltaf að standast þær kröfur sem fyrir okkur eru lagðar og brjótum ekki loforð.


Línur af kóða

Starfsmenn

Kaffibollar

Ánægðir viðskiptavinir

Undirbúningur

Skýrslugerð

Ræddar eru allar lausnir sem viðskiptavinur vill hafa í kerfinu og þær eru skrifaðar niður á skipulagðan hátt. Þegar allt er komið sem á að vera í kerfinu er skýrslunni læst og forritararnir geta farið eftir henni þegar verklega vinnan byrjar.

Teikna

Oft er góð lausn að byrja á því að teikna upp kerfið, t.d. vefsíðuna með okkar sérstaka forriti. Oft vakna fleiri spurningar eða kröfur þegar viðskiptavinur sér kerfið sitt sjónrænt.

Síminn

Við hikum ekki við að vera í stöðugu sambandi við okkar viðskiptavini því þeir vilja ávallt vita hver staðan er og hvernig gangi. Okkur finnst líka mjög gaman að skora á þá í foosball!

Komdu og vertu meðÞað er alltaf gaman að hitta nýtt fólk. Við höfum lagt það í vana, í atvinnu og í lífinu sjálfu, að taka ekki lífið of alvarlega. Það sem gerir þetta allt skemmtilegra er að vita ekki hvað er handan við hornið. Við lítum á vinnuna okkar þannig, að maður veit aldrei hvaða verkefni eru næst og yfirleitt verða þau bara skemmtilegri og meira krefjandi. Við hverjum þig til að vera í bandi við okkur og hver veit, kannski bjóðum við þér einn kaldan.